25.6.03

UT2003 á Akureyri

Jæja, þá er UT-ráðstefnan búin, takk fyrir síðast, þið sem ég hitti á Akureyri. Mér fannst ráðstefnan í heild sinni góð, fjalla nánar um það í samræmi við fyrirmæli sem eiga eftir að berast. Mig vantar smá ráðleggingar frá tæknifróðum aðilum varðandi val á sítengingu um breiðband, ISDN eða ADSL. Það er breiðbandstenging til staðar inn í húsið hjá mér þannig að mér finnst dálítið spennandi að nýta mér hana. Mér skilst að mjög séu skiptar skoðanir um hver þessara tenginga sé best. Getur einhver frætt mig dálítið um það? Ef svo er vinsamlegast sendið mér póst á netfangið mitt is@mk.is Kveðja Ingólfur
Bloggari: Ingólfur

23.6.03

Paella og vino Blanco

jaeja. Tveir dagar eftir af thessu dasamlega frii. Frabaert a strondinni i gaer. Passleg hafgola sem tempradi hitann. Vid brunnum samt adeins tvi golan blekti dalitid. Forum thess vegna rolega i solinni i dag. Bordudum a fabaerum stad i hadeginu (Reaturante del casa de Fanco), fengum okkur Paellu og 2 hvitvinsfloskur (thurftum ad bida svo lengi eftir matnum:-) unglingarnir longu buin ad borda thega Paellan kom. Var tho vel bidarinnar virdi. Aetlum nu (kl. 15) inn i Malaga til ad versla :-( bara fyrir ungmeyjuna. Aftr a strondina a morgun (sidasta daginn). IS
Bloggari: Ingólfur

21.6.03

38°C

Ufff.Hrikalega heitt her i dag og fint ad setjast i skuggann vid tolvuna og "vinna" adeins. 38 stig i dag og litid haegt ad afreka i slikum hita annad en ad busla i vatninu og drekka bjor:-) Aetlum a strondina a morgun tar er tho sma gola. Rosalega lida dagarnir hratt, verdur kominn midvikudagur adur en madur veit af. IS
Bloggari: Ingólfur

20.6.03

Costan er ljúf .. ...

Hae allir. Sit her a NetCafé a Costa del Sol og tek mer sma break ur solinni. Buinn ad vera ad skila inn verkefnum a namskeidinu hja Laru Stefans. Her er dasamlegt ad vera, 30 stiga hiti og fint ad hlada adeins batteriin. Ekki langur timi (1 vika) en samt mjog fint. Skrifa meira seinna. Kvedja Is
Bloggari: Ingólfur @ 6/20/2003 03:55:00 PM

17.6.03

Spánn í augsýn :-)

Úff, búinn að skila samskiptaverkefninu á ensku. Skil nr 4 komin, 1 eftir auk viðbragða við öðrum greinum. Ætti að geta afgreitt það á einhverju góðu netkaffi á Costunni:-) Pökkun stendur nú yfir á fullu. Tekur því ekki að fara að sofa því við þurfum að leggja af stað út á Keflavík kl. 02:20 (skelfilegur tími). Verður bara hrotið í vélinni. Blogga örugglega eitthvað í vikunni. Is
Bloggari: Ingólfur

Verkefnapuð

Ár og öld síðan ég bloggaði síðast. Er nú að rembast við að klára sem mest af verkefnunum hjá henni Láru Stefánsd. Verð að koma sem mestu í verk í dag því í nótt fljúgum við fjölskyldan til Spánar þar sem við ætlum að eiga stutt frí (1 viku) á Costa del Sol. Reyni að vera í sambandi þaðan eins og aðstæður leyfa. Sett hérna inn hlekk á myndir af nýjasta "barninu" okkar, honum Vaski. Kveðja IS
Bloggari: Ingólfur